Við Sumarbyrjun

Nú er nýlokið ágætri Kolmunnavertíð. Starfsmenn Tandraberg höfðu í mörg horn að líta á vertíðinni og aðstoðuðu við löndun á flestum stoðum á austurlandi. Þessi Kolmunnavertíð var eftirfari óvæntrar loðnuvertíðar og hefur verið mikið að gera hjá okkur frá lokum sjómannaverkfalls og er kúturinn að réttast talsvert.

Nú tekur við undirbúningstímabil vegna makríl vertíðar sem felst aðallega í að byggja upp lager af brettum og hafa græjurnar í sæmilegu standi.