Störf í boði

VÉLVIRKI/JÁRNSMIÐUR OG VERKAMENN

Við hjá Tandraberg leitum að vélvirkja,járnsmið og/eða laghentum viðgerðarmanni.  Verkefnin eru helst upsetning á vélum og viðhald á fjölbreyttum tækjabúnaði. Við leitum helst af sjálfstæðum og samvikusömum aðila og eru góð laun í boði fyrir réttan aðila.

Við getum einnig bætt við okkur harðduglegum mönnum í fjölbreytta vinnu í þjónustu við öflugan sjávarútveg í Fjarðabyggð.  Vinnutími er mjög óreglulegur. Reynsla af vinnuvélum er kostur. Góð laun í boði.

Umsóknir sendist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.