Löndunarþjónusta

Tandraberg ehf veitir Löndunarþjónustu í öllum höfnum Fjarðabyggðar. 
Vaktsími Verkstjóra Löndun 8631221

Við kappkostum að veita snögga þjónustu við fiskiskip svo lámarka megi tímann sem skipin eru frá veiðum.

Afköstin við landanir hjá Tandraberg eru að meðaltali. 

Ísfiskflöndun 45-55 kör/klst upp/niður.
Frosin síld og loðna 45-60 tn/klst eftir skipum.
Frystar bolfiskafurðir. allt að 1000ks/klst eftir aðstæðum. mjög misjafnt.

Tandraberg vinnur talsvert við flutningaskip. Skipum út frystum afurðum úr frystiklefum Eskju og SVN. erum einng með mannskap við áætlunarskip Eimskips á Eskifirði og við losun á Skipum við álvershöfnina á Mjóeyri. Tandraberg hefur gert samning við Eimskip um að sjá algjörlega um uppskipun á súráli í Mjóeyrarhöfn. Einnig að vinna við upp-og útskipun á gámum þar. Eimskip hefur gert samning við Alcoa um alla Hafnarþjónustu fyrir félagið.